top of page
logo_lest_ljos_edited_edited.png

Hamingjulestin mun bruna um Suðurlandið með fræðslu og viðburði tileinkaða andlegu og líkamlegu heilbrigði íbúa

Velkomin um borð
  • Facebook - White Circle
SERVICES
FRÆÐSLA
ABOUT US

HAMINGJULESTIN ER...

áhersluverkefni  Sóknaráætlunar Suðurlands en eitt af markmiðum hennar er að auka hamingju Sunnlendinga um 5% fyrir árið 2025

einskonar regnhlíf yfir fræðslu og verkefni sem hafa það að markmiði að stuðla að geðheilbrigði sem leiðir til aukinnar hamingju og vellíðan meðal íbúa á Suðurlandi

með það markmið að ná til sem flestra en þó með ólíkum áherslum og verkefnum, allt eftir því hvað hentar hverjum hóp

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA

Takk fyrir áhugann

CONTACT

VILTU KOMA EINHVERJU Á FRAMFÆRI? 

Hefurðu frá einhverju skemmtilegu að segja, viltu koma einhverju jákvæðu á framfæri eða lumarðu á hugmynd sem gleður og vilt deila henni með öðrum, sendu okkur þá póst og við komum því til skila með hamingjulestinni

logo_lest_brun_edited.png

Takk fyrir póstinn

Eitt bros

getur dimmu

 í dagsljós breytt

(Einar Benediktsson)

Ekkert vandamál er of stórt eða lítið fyrir Hjálparsíma Rauðakrossins. Hringdu í síma

1717

ef þér liggur eitthvað á hjarta

bottom of page