Gleðileg og geðgóð jól kæru Sunnlendingar og landsmenn allir
Megi árið 2021 verða upphaf nýrra tíma, gæfu og gleði. Með kærri jólakveðju, lestastjórar Hamingjulestarinnar
áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands en eitt af markmiðum hennar er að auka hamingju Sunnlendinga um 5% fyrir árið 2025
einskonar regnhlíf yfir fræðslu og verkefni sem hafa það að markmiði að stuðla að geðheilbrigði sem leiðir til aukinnar hamingju og vellíðan meðal íbúa á Suðurlandi
með það markmið að ná til sem flestra en þó með ólíkum áherslum og verkefnum, allt eftir því hvað hentar hverjum hóp