top of page

Göngusumar í Hrunamannahreppi


Atvinnu-, ferða- og menningarnefnd Hrunamannahrepps hefur tilkynnt um göngur sumarsins sem eru alls átta. Þetta er 19 sumarið sem nefndin stendur að skipulögðum ferðum og eru allir velkomnir samkvæmt Facebook síðu nefndarinnar. Leiðsögumenn verða þau Helgi Már Gunnarsson og Kolbrún Haraldsdóttir. Hægt er að fylgjast með á facebook síðu nefndarinnar sem ber heitið Gönguferðir í Hrunamannahreppi.

Recent Posts

See All
bottom of page