Getum við þjálfað hugann til að öðlast hamingju?

Margir Íslendingar þekkja til TED talk, en þar koma fram áhugaverðir fyrirlesarar um ýmis málefni. Einn þeirra hefur verið kallaður ,,Hamingjusamasti maður í heimi“ en hann heitir Matthieu Ricard og er búddista munkur, ljósmyndari, rithöfundur, stofnandi Karuna-Shechen mannúðarsamtakanna og svo margt fleira. Í TED talk erindi hans kemur hann inn á hvað það er sem gerir fólk hamingjusamt. Hann vill meina að flestir eigi að geta þjálfað hugann til verða hamingjusamir einstaklingar. Hérna má hlusta á erindi hans:


Recent Posts

See All