top of page

Lífsorðin 14

Lífsorðin eru afsprengi reynslu og þekkingar höfundar, Héðins Unnsteinssonar og byggja á reynslu og vangaveltum um það hvort eitthvað sammannlegt megi læra af ferð út á jaðarinn og til baka.

Lífsorðin 14

1. Notaðu andardráttinn

2. Borðaðu hollan mat í félagsskap annarra

3. Hreyfðu þig daglega

4. Lifðu í punktinum

5. Upplifðu náttúruna

6. Gleymdu þér

7. Mundu að brosa

8. Agaðu sjálfan þig

9. Vertu til staðar

10. Stattu með sjálfum þér

11. Láttu þig langa í það sem þú hefur

12. Þjónaðu í auðmýkt

13. Trúðu og treystu

14. Finndu sjálfan þig í öðrum


Héðinn Unnsteinsson er stefnumótunarsérfræðingur og hefur m.a. starfað sem sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á heimasíðu Héðins Unnsteinssonar má lesa útskýringar orðanna í Lífsorðunum 14 og leiðir til að tileinka sér þau. Það var dr. Þórdís Rúnarsdóttir klínískur sálfræðingur og Héðinn Unnsteinsson sem settu saman útskýringarnar.


Recent Posts

See All
bottom of page